Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Dr. Beckmann hreinsi og hlífðarefni fyrir þvottavélar
10089

Dr. Beckmann hreinsi og hlífðarefni fyrir þvottavélar
10089
Dr. Beckmann hreinsiefni fyrir þvottavélar
Hreinsi- og hlífðarefni frá Dr.Beckmann sem eyðir ólykt, skán, óhreinindum og þvottaefnisleifum úr tromlu vélarinnar og leiðslum. Efnið hindrar tæringu og verndar gúmmíhluta. Regluleg notkun á efninu lengir endingartíma vélarinnar.
Notkunarleiðbeiningar:
Hristið flöskuna vel fyrir notkun.
1. Fjarlægðu þvottaefnahólfið og leggðu það í bleyti í 30 mínútur í lausn af 50 ml þvottavélahreinsiefni (sjá merkingu) þynnt í 4 lítra af volgu vatni. Hreinsaðu í burtu leifar af þvottarefni og settu svo hólfið aftur í þvottavélina.
2. Fjarlægðu ló, litla steina osfrv. úr gúmmíþéttingunni. Hellið litlu magni af hreinsiefninu á klút og þurrkið af gluggarúðunni og gúmmíþéttingunni. Til viðhalds skaltu láta það liggja í smá tímaog þurrka svo af með rökum klút.
3. Hellið afgangnum af flöskunni í aðalþvottaefnishólfið og stillið á aðal þvottakerfi (að minnsta kosti 60 °C) án forþvotts. Vélin á að vera tóm.