Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Electrolux TimeCare 500 þvottavél EW2F3048E2
EW2F3048E2





Electrolux TimeCare 500 þvottavél EW2F3048E2
EW2F3048E2
Electrolux TimeCare 500 þvottavél EW2F3048E2
Electrolux TimeCare 500 er með TimeManager kerfi sem leyfir þér að stytta tímann á þvottakerfum allt að fjórum sinnum.
AutoSense
Til að koma í veg fyrir að fötin séu þvegin of lengi er þvottavélin útbúin AutoSense tækni sem skynjar þvottinn í vélinni og aðlagar þvottatímann sjálfkrafa í samræmi við magn.
TimeManager
Styttu þvottatímann allt að fjórum sinnum með TimeManager kerfinu.
SoftDrum
SoftDrum tæknin í tromlunni er hönnuð til að fara vel með þvottinn.
Tímaræsing á kerfi
Hægt er að tímastilla þegar óskað er eftir að þvottakerfi fari af stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og verður þá nýbúin þegar þú kemur heim
Orkuflokkur
Þessi þvottavél er í orkuflokk A, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.
Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.
ATH! Þarf að hafa það í huga að reglulega þarf að þrífa tromluna sem kemur í veg fyrir vonda lykt og myglu. Nóg er að sótthreinsa tromluna með því að stilla vélina tóma á 85-90 gráða þvott.