Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
EnaBot EBO AIR öryggismyndavél
ENABOTEBOAIRUppselt
Tækifæri






– 20%
EnaBot EBO AIR öryggismyndavél
ENABOTEBOAIREnaBot EBO AIR snjallvélmennið leyfir þér að fylgjast með heimilinu þegar þú ert ekki heima. EnaBot Air er hannað til að halda heimilinu öruggu og leika við dýrin þín. Einnig vélmennið með nætursjón, tvíhliða samskipti og fer sjálft í hleðslu. Hægt er að láta vélmennið fara í eftirlitsferðir um húsið og lætur það þig vita ef eitthvað er ekki eins og það á að vera.
Leikur við dýr
Hægt er að búa til tímaáætlun fyrir leikstund með dýrunum. EBO AIR nota laser penna og hljóð til að leika við dýrin þótt að þú sér ekki heima. Hægt er að stjórna EBO AIR í gegnum netið og leika þannig við dýrin í gegnum vélmennið.
EBO AIR
EBO AIR fer sjálfkrafa í hleðslustöðina þegar það þarf hleðslu. Skynjarar passa að vélmennið sé ekki að klessa á hluti og ef það veltur rétt það sig af sjálfkrafa. Einnig er vélmennið mjög hlóðlátt og hægt er að taka hjólin af því fyrir auðveld þrif.
Persónuvernd
EBO AIR tekur upp myndefni á SD kort og sendir enginn gögn frá sér. Allar upptökur eru geymdar á SD kortinu og er enginn skýjaþjónusta í boði.