Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Epoq þvottavél EFL1014W23
EFL1014W23ELKO mælir með









Epoq þvottavél EFL1014W23
EFL1014W23
Epoq þvottavél EFL1014W23
Epoq EFL1014W23 þvottavélin er með tvö hagnýt kerfi sem er hægt að stilla eftir því hvernig efni þvotturinn er úr, gufuþvottakerfi og blettaþvottakerfi. Þú stjórnar vélinni með notendavænu stjórnborði og getur seinkað því hvenær vélin fer í gang með delay start.
Þvottageta
Þvoðu aðeins nokkrar flíkur eða fyrir alla vikuna í einu. Með 10 kílóa þvottagetu er uppsafnaður þvottur eftir frí eða fjarveru ekki lengur vandamál.
Þvottakerfi
Vélin er með 12 þvottakerfi sem henta hvaða tilefni sem er. Kerfin eru m.a. blandaður þvottur, útivistarfatnaður, barnaföt, 20 °C þvottur gallabuxur og mörg önnur.
Skjár
Með notendavænu stjórnborði getur þú séð hvað er mikill tími eftir af þvottakerfinu og aðlagað þvottakerfin að þínum þörfum.
Kolalaus mótor
Þessi vél er með kolalausan mótor sem er bæði hljóðlátur og áreiðanlegur.
7 ára ábyrgð
Heimilistækin frá Epoq eru með 7 ára ábyrgð – bestu ábyrgðin sem völ er á markaðnum! Það þýðir að gerðar voru miklar kröfur til efnisgæða og prófana og við tryggjum tækið til 7 ára. Vinsamlegast athugið að eingöngu er veitt 7 ára ábyrgð til einkanotenda en fyrirtækjaábyrgð er 1 ár.