Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Epoq veggofn EBIOP75B23N - Svartur
EBIOP75B23NELKO mælir með






Epoq veggofn EBIOP75B23N - Svartur
EBIOP75B23NÞessi veggofn frá Epoq er með 13 eldunarkerfi, kjöthitamæli, 72 lítra rúmmál og pyrolytic sjálfhreinsun fyrir allar þinar þarfir í eldhúsinu.
Kerfi
Þessi ofn er með 13 eldunarkerfi eins og t.d. pizzakerfi, heitur blástur, auto kerfi og fleiri.
Kjöthitamælir
Innbyggður kjöthitamælir hjálpar til við að ná sem bestum árangri við eldamennskuna.
Pyrolytic hreinsikerfi
Með því að ýta á einn takka hitar ofninn sig upp í 400°C og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.
Öryggi
Það er barnalæsing á ofninum svo að ekki þarf að hafa áhyggjur af því að litlir fingur geti opnað ofninn.
7 ára ábyrgd
Heimilistækin frá Epoq eru með 7 ára ábyrgð – bestu ábyrgðin sem völ er á markaðnum! Það þýðir að gerðar voru miklar kröfur til efnisgæða og prófana og við tryggjum tækið til 7 ára. Vinsamlegast athugið að eingöngu er veitt 7 ára ábyrgð til einkanotenda en fyrirtækjaábyrgð er 1 ár.