Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
EufyCam 2C aukaöryggismyndavél
T81133D3
EufyCam 2C aukaöryggismyndavél
T81133D3ATH að þetta er auka myndavél fyrir EufyCam 2C öryggismyndavélina, það er ekki nóg að hafa þessa myndavél eina og sér.
Þráðlaus öryggismyndavél
Myndavélin tekur upp í skýrri 1080p upplausn og er með 135° víðlinsu. Myndavélina er hægt að setja upp bæði inni og úti þar sem hún er með innbyggða rafhlöðu, tengist með WiFi við heimastöðina sína og er með IP67 ryk- og vatnsvörn.
Tilkynningar
Öryggismyndavélin lætur vita ef einhver nálgast svæðið sem hún fylgist með og getur gert greinarmun á fólki og dýrum til að vera ekki að senda óþarfa tilkynningar ef að köttur labbar framhjá t.d. Einnig getur þú afmarkað það svæði sem hún að fylgjast með.
Rafhlaða
Myndavélin nær allt að 6 mánaða rafhlöðuendingu á einni hleðslu og það tekur einungis 5 klukkutíma að full hlaða hana.
Í kassanum
- EufyCam 2C
- Veggfesting
- Micro USB hleðslusnúra
- Leiðbeiningar