Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Garmin Forerunner 965 - Svart

0100280910
Forerunner 965 er einstaklega vel byggt snjallúr með innbyggðu landakorti, glæsilegum 1,4" AMOLED skjá, púls og súrefnismæli ásamt 25+ innbyggðum æfingaforritum. Með Bluetooth tengimöguleika getur þú séð tilkynningar og skilaboð ásamt því að stjórna tónlistinni án þess að taka símann úr vasanum.
Bluetooth, GPS, Wi-Fi, ANT+
Allt að 23 daga rafhlöðuending
Púls,-svefn, streitumælir o.fl.
Garmin Pay
50m vatnshelt
AMOLED skjár
114.995 kr.
Upplýsingar

Garmin Forerunner 965 snjallúrið er með öflugan 1,4" AMOLED snertiskjá, tilvalinn fyrir æfingar úti í sólinni. Úrið er með fjölda æfinga- og þjálfunareiginleika, þar á meðal 5 ATM vatnsvörn, hjartsláttar og súrefnismæli ásamt velferðareiginleikum sem hjálpa þér að fylgjast með heilsunni. Með Bluetooth og Wi-Fi tengimöguleikum getur þú auðveldlega séð tillkynningar, símtöl og tónlist á úlnliðnum og með Garmin Pay getur þú borgað þráðlaust án þess að taka símann úr vasanum. Ólin hentar úlnliðum með 135 til 205 mm ummáli.

Kort
Staðfræðileg, skýr kort sjá til þess að þú sért alltaf á réttri braut. Hægt er að biðja úrið um að búa til hlaupaleiðir út frá lengd hlaups til að einfalda sér undirbúning. Einnig er hægt að hlaða inn á úrið sín eigin kort og með SatIQ og Multi-Band er staðsetning þín einstaklega nákvæm og rafhlöðuending langlífri.

Æfingar
Þetta snjallúr frá Garmin er með allskonar hentuga eiginleika fyrir þá sem vilja mikla hreyfingu. Úrið geymir upplýsingar um allar helstu líkamsræktaræfingar og tæki s.s. að hlaupa, hjóla, hlaupabretti, skíðatæki, þol, yoga og margt annað. Einnig er hægt að synda með úrið og taka það með í sturtu. Með Body Battery Monitor getur þú fylgst með orku líkamans og vitað hvenær þú ert tilbúinn í æfingu. Garmin býður upp á Garmin Coach snjallforrit sem hefur að geyma forstilltar æfingaáætlanir, s.s. fyrir þol, yoga, styrk, pilates og aðrar þolmiklar þrepæfingar. Hægt er að búa til sínar eigin æfingaráætlanir.

AMOLED skjár
Forerunner 965 snjallúrið er með stórum 1,4" AMOLED skjá sem auðvelt er að sjá, jafnvel í beinu sólarljósi. Notaðu snertiskjáinn eða takkana til að stýra úrinu.

Staðsetningarkerfi
Forerunner 965 er með innbyggða GPS, GLONASS og Galileo tækni sem mælir fjarlægð og hraða með mikilli nákvæmni, innan sem utandyra. Úrið lætur vita ef setið er meir en klukkutíma.

Velferðareiginleikar
Úrið er með marga eiginleika sem gera þér kleift að sjá og fylgjast með heilsunni. Fylgstu með svefni og stressi eða fáðu tilkynnningar um lúr með Nap Detection. Úrið er líka með morgunskýrslu, heilsumæli fyrir konur, þotuþreytu ráðgjafa og hugleiðslueiginleika.

Vertu í sambandi
Hvort sem þú ert í vinnunni eða í ræktinni tryggir úrið að þú sért alltaf í sambandi, hvar og hvenær sem er. Úrið lætur vita ef þú færð skilaboð og sýnir þau beint á skjánum á úrinu.

Garmin Pay
Skildu veskið eftir heima og notaðu úrið til þess að borga hvar sem er.

Rafhlaða
Úrið er með allt að 23 daga rafhlöðuendingu í hefbundinni notkun (án GPS) en allt að 31 klst rafhlöðuendingu með GPS.

Í kassanum
- Snjallúr
- Snúra fyrir hleðslu og gagnaflutning

Eiginleikar
Snjallúr
Framleiðandi
Garmin
Módel
010-02809-10
Litur
Svartur
Geymslurými (GB)
32
Skjágerð
AMOLED
Skjástærð (″)
1,4
Skjástærð BxH í mm
35,4 x 35,4
Bluetooth
Staðsetningartækni
GPS,GLONASS,Galileo,QZSS
Myndavél
Nei
Vatnsvörn
5 ATM
Stærð (HxBxD)
47,2 x 47,2 x 13,2
Þyngd (g)
53
Strikamerki
753759313869
Snertiskjár
LTE
Nei
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður