Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Google Nest Hello dyrabjalla með myndavél
NESTHELLOUppselt








Google Nest Hello dyrabjalla með myndavél
NESTHELLOSjáðu hver stendur við hurðina þína, bæði heima eða að heiman. Með Nest Hello dyrabjöllunni getur þú fylgst með útidyrahurðinni þinni allan sólarhringinn, hvaðan sem er. Fáðu tilkynningar í snjallsímann þegar einhver dinglar, hvort sem það er fjölskyldumeðlimur, góður vinur, einhver ókunnugur eða sendill.
HD myndgæði
Dyrabjallan er með innbyggðri HD myndavél sem tekur upp í 4:3 hlutföllum, sem nær allri manneskjunni frá höfði til táar. Linsan er með 160° FoV þannig þú sérð allt umhverfið í kringum útidyrahurðina þína. Myndavélin notar HDR til að fanga eins skýra mynd við mismunandi aðstæður og birtustig, einnig er hún með nætursýn. Alltaf er hægt að nálgast myndir frá síðustu þremur klukkustundum í Nest appinu.
Heyrðu og spjallaðu við gestinn
Með HD Talk and Listen dregur bjallan úr bergmáli og óþarfa hljóðum svo þú heyrir í gestinum og getur spjallað við hann við þægilegar aðstæður. Ef þú ert ekki heima þá er hægt að nota upptökur til að svara gestum.
WiFi og Bluetooth tenging
Dyrabjallan tengist við þráðlausa netið heima og helst því alltaf tengt við snjallsímann. Einnig er dyrabjallan með Bluetooth til að einfalda uppsetningu á Nest appinu. WiFi tengingin er varin með WEP, WPA og WPA2 dulkóðun.
Uppsetning
Nest Hello þarf víraða bjöllu til að hringja með og spennubreyti. Því er ráðlagt að fá fagmann til að setja upp bjölluna.