Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Gram eldavél CC56350V
CC56350VELKO mælir með

Gram eldavél CC56350V
CC56350VLitur: Hvítur
Bjóddu vinum og vandamönnum í mat með þessari eldavél frá Gram. Eldavélin er útbúin 9+1 stillingum sem innihalda SteamClean, 6,5 lítra ofn og keramik helluborði með fjórum hellum.
Helluborð
Eldavélin er með keramik helluborði með fjórum hellum í mismunandi stærðum.
Ofn
Ofninn er með 65 lítra rúmmál og 9+1 stillingar, þar á meðal gufuhreinsikerfi (e.Steam Clean) sjálfhreinsikerfi.
Eiginleikar
Ofninn er útbúinn 9 hefbundnum stillingum s.s. Pizza-, grill og afþýðingarkerfi.
Steam Clean
Gufuhreinsikerfið hjálpar þér að þrífa eldavélina á fljótlegri og hagkvæmari máta án þess að þurfa að nota sterk efni. Gufan leysir upp fitu og matarleifa innan í ofninum sem hægt er að strjúka auðveldlega í burtu.
Barnalæsing
Eldavélin er með barnalæsingu.
Orkuflokkur
Þessi eldavél er í orkuflokki A.
Athugið! Með flestum eldavélum fylgir ekki kló þar sem rafmagnstengi eru mismunandi eftir heimilum. Í einstaka tilfellum fylgir engin snúra og þarf því að hafa samband við fagaðila.