Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Hisense spanhelluborð HI642SC
HI642SC









Hisense spanhelluborð HI642SC
HI642SC60 cm helluborð frá Hisense með sérstaklega þægilegri stýringu, Connect Zone, Rapid Boil, og tímastillingu. Hentar vel fyrir stóra potta.
Connect Zone
Gerir matreiðslu í stórum pottum auðveldari. Með einum takka er hægt að sameina tvær eldunarhellur og búa til eitt stórt hitasvæði. Með því að halda jöfnum hita yfir báðum hellunum er hægt að elda stórar máltíðir jafnt og minnka hættuna á að brenna matinn.
Rapid Boil
Sparaði tíman við eldamennskuna. Allar 4 hellurnar á helluborðinu eru booster sem gerir þér kleift að hita matinn á augnabliki.
Tímastillir
Hægt er að tímastilla hverja hellu fyrir sig á stjórnborði helluborðsins.
Barnalæsing
Öryggið er mikilvægast, sérstaklega með börn í húsinu. Því er þetta spanhelluborð með barnálás sem þú getur virkjað og komið í veg fyrir að börn eða kveiki á eða breyti stillingum á helluborðinu.
Sjálfvirk skynjun
Skynjar þrýsting frá pönnum/pottum og hitnar eingöngu á því svæði sem eykur öryggi. Athugið að ekki er hægt að nota alla potta og pönnur, þær þurfa að vera úr segulvirkum málmi eins og ryðfríu stáli. Auðvelt að athuga þetta með því að setja segul á botninn og athuga hvort hann helst, ef svo er þá virkar botninn með spanhellum.
Athugið! Með flestum helluborðum fylgir ekki kló þar sem rafmagnstengi eru mismunandi eftir heimilum. Í einstaka tilfellum fylgir engin snúra og þarf því að hafa samband við fagaðila.