Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Hisense spanhelluborð IH640S
IH640SUppselt

Hisense spanhelluborð IH640S
IH640SHisense IH640S spanhelluborðið er með PowerBoost á öllum hellum og með tímastilli.
Spanhelluborð
Spanhellan notar rafmagnsleiðni til þess að hita í stað hefðbundna aðferða. Botninn á pönnunni/pottinum er það eina sem hitnar á meðan hellan sjálf helst köld viðkomu. Þetta sparar bæði orkunotkun og minnkar hitatap við eldun.
Tímastillir
Hver hella hefur sinn eigin tímamæli. Það getur verið erfitt að elda nokkra rétti á sama tíma en með tímastilli verður það auðveldara. Stilltu tímastilli á hverju svæði og þegar hann er búinn að telja niður slekkur hellan á sér sjálfkrafa.
Booster á öllum hellum
Á annasömum degi þar sem þú vilt ná hraðri eldamennsku er hægt að nota booster á öllum hellum sem flýtir fyrir upphitun á helluborðinu.
Athugið! Með flestum helluborðum fylgir ekki kló þar sem rafmagnstengi eru mismunandi eftir heimilum. Í einstaka tilfellum fylgir engin snúra og þarf því að hafa samband við fagaðila.