Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
HP Victus 15L i5/16/1TB/4060 leikjaturn
HP9Z2U4EAUUW


HP Victus 15L i5/16/1TB/4060 leikjaturn
HP9Z2U4EAUUW
HP Victus 15L i5/16/1TB/4060 leikjaturn
HP Omen 15L leikjaturninn skilar öflugum afköstum í nettum og lágstemmdum kassa. Hún er útbúin 14. kynslóðar Intel örgjörva og RTX 4060 skjákorti frá Nvidia. Spilaðu leiki í góðum gæðum og rústaðu andstæðingum. SSD drifið styttir biðtíma í leikjum og við að ræsa stýrikerfið.
Örgjörvi
10 kjarna Intel Core i5 örgjörvinn úr Raptor Lake seríunni tryggir hágæða frammistöðu. Hann er frábær í fjölverkavinnslu eða streymi án hiks né tafa. Örgjörvinn getur farið í 4,7 GHz Turbo Mode og hann er studdur af 16 GB hröðu DDR4 vinnsluminni fyrir hispurslausa frammistöðu í kröfuhörðum forritum.
Skjákort
Nvidia GeForce RTX 4060 skjákortið fer létt með kröfuharða AAA leiki. Kortið er með 8 GB af sérhæfðu vinnsluminni og nýtir næstu kynslóðar Ada Lovelace arkítektur sem var hönnuð með leiki framtíðarinnar í huga. Það er talsvert afkastameira en fyrri kynslóð og veitir betri frammistöðu, fleiri ramma á sekúndu og betri myndgæði á skilvirkari hátt. Með ray-tracing tækni getur þú notið raunverulegra ljósgeisla og endurskin í leikjum.
Geymslupláss
1 TB M.2 NVMe PCIe SSD sem tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfinu og bætir hraðann á gagnaflutningi.
Tengimöguleikar
- 3x DisplayPort
- 1x HDMI 2.1
- 1x USB-C 3.2 Gen 1
- 2x USB-A 3.2 Gen 2
- 2x USB-A 3.2 Gen 1
- 4x USB-A 2.0
- Wi-Fi 6, Bluetooth 5.3, Gigabit Ethernet LAN
Aðrir eiginleikar
- Windows 11 Home 64-bit
- 350W aflgjafi