Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
HyperX Alloy Origins 65 leikjalyklaborð - Svart
HYPXALLOYORI367107



HyperX Alloy Origins 65 leikjalyklaborð - Svart
HYPXALLOYORI367107
HyperX Alloy Origins 65 leikjalyklaborð
HyperX Alloy Origins 65 leikjalyklaborðið er frábært vopn, sem gott er að hafa í vopnabúrinu. Með minni stærð færðu meira pláss á skrifborðinu og þú getur fært músina nær. Lyklaborðið er með HyperX rofum sem eru nákvæmir og hraðir og hægt er að breyta allskyns stillingum með HyperX NGENUITY hugbúnaðinum. Kveiktu á RGB baklýsingunni og láttu ljós þitt skína.
Hönnun
Sparaðu pláss á skrifborðinu og færðu músina og annan jaðarbúnað með lyklaborðinu sem er í einungis 65% stærð. Þrátt fyrir litla stærð er lyklaborðið endingargott og stöðugt með álramma og PBT lyklum.
HyperX NGENUITIY
Búðu til macro flýtiskipanir og leyfðu lyklaborðinu að aðlagast að kröfunum þínum með HyperX NGENUITY hugbúnaðinum. Einnig er hægt að stilla lýsingu og liti.
Rofar
Lyklaborðið er með HyperX rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið eingöngu til þess að spila tölvuleiki eins og atvinnu rafíþróttafólk. Takkarnir hafa enga fjöðrun og þarf því litla snertingu til þess að þeir virkjast.
RGB lýsing
Stilltu RGB lýsinguna og leyfðu ljósi þínu að skína með mörgum valkostum í HyperX NGENUITY hugbúnaðinum.
Aðrir eiginleikar
- 80 milljón klikk
- Álrammi
- Tvískiptir PBT lyklar
- Aftengjanleg USB-C snúra