Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
HyperX Alloy Origins RGB leikjalyklaborð
Hönnun
Lyklaborðið er gert úr léttu en sterkbyggðu áli og því mjög endingargott. Lyklaborðið er með HyperX rauðum rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið eingöngu til þess að spila tölvuleiki eins og atvinnu rafíþróttafólk. Takkarnir hafa enga fjöðrun og þarf því litla snertingu til þess að þeir virkjast.
Lýsing
Takkarnir eru baklýstir og þú getur stjórnað litunum eftir því hvernig skapi þú ert í hverju sinni.
HyperX NGenuity
HyperX NGenuity hugbúnaðurinn er notendavænn og gerir þér kleift að stilla lyklaborðið eins og þú villt hafa það; macros, samsetningar, lýsing og annað.
Aðrir eiginleikar
- Hver takki þolir allt að 80 milljón klikk
- 100% anti-ghosting og N-Key Rollover
- Innbyggt minni fyrir allt að þrjá profiles
- USB-C snúra sem er hægt að losa úr
- Undir lyklaborðinu eru fætur sem er hægt að stilla á þrjá mismunandi vegu