Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Lenovo IdeaCentre AIO R5/16/1TB 24" skjátölva
LEF0HR0008MTELKO mælir með


Lenovo IdeaCentre AIO R5/16/1TB 24" skjátölva
LEF0HR0008MTLenovo IdeaCentre AIO 24" skjátölvan er afkastamikil vél í handhægum pakka. Stílhreini ramminn er með þunnar hliðar á þremur hliðum, vefmyndavél og tvo 3W Harman Kardon hátalara fyrir góða margmiðlunarupplifun.
Örgjörvi
Tölvan er knúin af sex kjarna AMD Ryzen 5 7535HS örgjörva sem fer létt með kröfuhörð verkefni, jafnvel þó mörg forrit séu í gangi á sama tíma. Sjöttu kynslóðar AMD örgjörvarnir veita hærri afköst á skilvirkari máta. Hann er studdur af hröðu 16 GB DDR5 vinnsluminni ásamt innbyggðri AMD Radeon 660M skjástýringu.
Skjár
Horfðu á kvikmyndir, spilaðu leiki eða breyttu skjölum á 24" Full HD IPS skjánum sem birtir skarpa mynd með háum birtuskilum og nákvæmum litum. Enn fremur veitir IPS tæknin breið sjónarhorn.
Geymslupláss
1 TB M.2 NVMe PCIe SSD sem tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfinu og bætir hraðann á gagnaflutningi.
HDMI
Tengdu aukaskjá til að bæta vinnuna og fá meira pláss fyrir skjöl og myndir með HDMI 2.1 tenginu sem gerir þér kleift að tengja skjá eða skjávarpa með allt að 8K upplausn við 60Hz.
Tengimöguleikar
- 1x HDMI-inn 1.4
- 1x HDMI-út 2.1
- 1x USB-C 3.2 Gen 2
- 1x USB-A 3.2 Gen 2
- 2x USB-A 2.0
- Wi-Fi 6 (802.11ax), Bluetooth 5.2, Gigabit Ethernet tengi
- 3,5 mm sambyggt heyrnartóla- og hljóðnematengi
Aðrir eiginleikar
- Windows 11 Home-64bit
- 5 MP vefmyndavél
- 2x 3W víðóma hátalarar
- Hljóðnemar
- Lyklaborð og mús fylgja með