Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Lenovo Legion T7 U7/32/1TB/5080 leikjaturn
LE90Y6004SMW







Lenovo Legion T7 U7/32/1TB/5080 leikjaturn
LE90Y6004SMWLenovo Legion T7 leikjaturninn skilar öflugum afköstum í nettum og lágstemmdum kassa. Tölvan er útbúin Intel Core Ultra 7 265KF örgjörva og NVIDIA GeForce RTX 5080 skjákorti. Spilaðu leiki í góðum gæðum og rústaðu andstæðingum.
Örgjörvi
Tuttugu kjarna Intel Core U7 örgjörvinn tryggir hágæða frammistöðu. Hann er frábær í fjölverkavinnslu eða streymi án hiks né tafa. Örgjörvinn getur farið í 5,5 GHz Turbo Mode og hann er studdur af 32 GB hröðu DDR5 vinnsluminni fyrir hispurslausa frammistöðu í kröfuhörðum forritum.
Skjákort
NVIDIA GeForce RTX 5080 skjákortið fer létt með AAA leiki. Kortið er með 16 GB GDDR7 minni og Blackwell arkitektúr sem er sérhannað fyrir kröfuharða leiki og tryggir fleiri ramma á sekúndu, betri myndgæði og raunverulegri lýsingu með ray-tracing tækni.
Geymslupláss
1 TB M.2 NVMe PCIe SSD sem tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfinu og bætir hraðann á gagnaflutningi.
Helstu eiginleikar
- Windows 11 Home
- Wi-Fi 7 802.11be 2x2
- Bluetooth 5.4
- 1x USB-C 3.2 Gen 2
- 1x USB-C/Thunderbolt 4
- 5x USB-A 3.2 Gen 1
- 2x USB-A 2.0
- DisplayPort 1.4
- 3,5 mm sambyggt heyrnartóla-og hljóðnematengi
- 1x Ethernet tengi
- 1200W aflgjafi