LG 27" UltraFine tölvuskjár
27US500WAEUELKO mælir með










LG 27" UltraFine tölvuskjár
27US500WAEULG 27" 27US500 tölvuskjárinn er með AMD FreeSync, 4K UHD upplausn, 60Hz endurnyjunartíðni og 5 ms viðbragðstíma.
Skjár
27" IPS skjárinn sýnir myndir í skarpri 4K UHD upplausn á nánast rammalausum fleti. Myndin er ekki bara skörp, heldur nær hún yfir 90% af DCI-P3 litarófsþekju, sem gefur þér einstaka litadýpt og nákvæmni í grafískri hönnun.
AMD FreeSync
Þessi tækni samstillir endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið. Þetta lágmarkar hökt og tafir, svo þú getur notið flæðandi og skarpra hreyfinga á skjánum.
Helstu eiginleikar
- IPS skjár
- 3840 x 2160 4K UHD upplausn
- 700:1 birtuskil
- 60 Hz endurnýjunartíðni
- 5 ms viðbragðstími
- AMD FreeSync
- 350 nit
Tengimöguleikar
- 2x HDMI 2.1
- 1x DisplayPort 1.4
- 3,5 mm heyrnartólatengi
Hreyfigeta
- 15/-5° halli
- VESA 100 x 100