Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Litter-Robot 4 sjálfvirkt kattaklósett - Svart
LR4030500EU






Litter-Robot 4 sjálfvirkt kattaklósett - Svart
LR4030500EULitur: Svartur
Besti vinur þinn á skilið það besta!
Litter-Robot 4 sjáfvirkt kattaklósett er byltingarkennd lausn fyrir kattaeigendur sem vilja hreinlæti, þægindi og tæknivædda umhirðu. Með sjálfvirkri hreinsun, WiFi-tengingu og snjöllum skynjurum tryggir þessi sandkassi bæði vellíðan kattarins og einfaldara líf fyrir eigandann.
Helstu eiginleikar
Sjálfhreinsandi kerfi: Snúningskerfi sem aðskilur úrgang frá sandi og safnar honum í lokaðri skúffu.
WiFi-tenging og app: Fylgstu með notkun, fyllingarstigi og heilsufarsupplýsingum í gegnum snjallsímaforrit.
Hljóðlát hönnun: Lágmarkshávaði sem hentar sérstaklega vel fyrir feimna eða eldri ketti.
Hentar öllum tegundum kattasands: Engin þörf er á sérstöku efni, notaðu þann sand sem hentar þér og kettinum best.
Notendavænt app og innsýn í heilsu kattarins: Í gegnum snjallsímaforritið geturðu fylgst með: Hversu oft kötturinn notar kassann, þyngd kattarins, fyllingarstigi skúffunnar, viðvörunum og áminningum.
Öryggi í fyrirrúmi: SafeCat-kerfið notar fjögur skynjunarsvæði til að tryggja að kötturinn sé öruggur á meðan hann notar kassann. Ef skynjarar nema nærveru kattarins stöðvast hreinsunarferlið sjálfkrafa.
Fyrir marga ketti og lítil rými: Þökk sé breiðri framopnun og snjallri hönnun hentar Litter-Robot 4 allt að fjórum köttum og passar vel í flest heimili.