Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Livall BH60SE 55-61cm hjólahjálmur m. hátalara - Svartur
Láttu mig vita
Skráðu þig inn til að fá tilkynningu þegar þessi vara er komin aftur á lager.
Hátalari
Hlustaðu á tónlist á meðan þú hjólar eða láttu forrit í snjallsímanum þínum segja þér til vegar.
LED ljós
Aftan á hjálminum eru 8 LED ljós, sem geta bæði verið stöðug eða blikkandi. Til viðbótar eru 6 LED ljós sem hægt er að nota sem stefnuljós og auka þannig öryggið í umferðinni til muna.
Símtöl
Svaraðu símanum í miðjum hjólreiðatúr, en hjálmurinn er bæði með innbyggðan hljóðnema og hátalara. Aftan á hjálminum eru stjórntakkar, þar sem hægt er að svara símtölum, hækka í tónlistinni o.s.frv.
Rafhlaða
Endist í allt að 10 klst í notkun eða um 180 daga á bið.
Talstöð
Hægt er að nota hjálminn sem talstöð með öðrum Livall hjálmi.
Eiginleikar:
- 380 mAh rafhlaða
- -39dB hljóðnemi
- 2x 0,5 W hátalarar
- Öndunareiginleikar
- Bólstraður að innan
- Hleðslutími 2 klst
- Bluetooth 4.0
- Livall app