Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Logik þurrkari LHP8W23E - Hvítur
Logik LHP8W23E þurrkarinn tryggir góða þurrkun með 8 kg þurrkgetu, 16 kerfum og ljósi í tromlunni.
8 kg þurrkgeta
Með 8 kg þurrkgetu er hægt að þurrka þvottinn af allri fjölskyldunni, hvort sem það eru fáar flíkur eða uppsafnaður þvottur eftir vikuna.
Varmadælutækni
Vilt þú vera umhverfisvænni og sparneytnari en geta þurrkað fötin þín á skilvirkan máta? Varmadælutæknin er notuð víða í Skandinavíu sem umhverfisvæn leið til að hita hús. Sama tækni er nú sett í þurrkara. Meginatriðið í varmadælutækninni er hæfileikinn til að endurnýta umfram hita eftir að rakt loft hefur kólnað og þéttst. Með því minnkar orkunotkun til muna. Þessi tækni gerir þurrkaranum einnig kleift að þurrka fötin við lægra hitastig sem fer betur með þvottinn.
Tímaræsing á kerfi
Hægt er að tímastilla þegar óskað er eftir að kerfi fari af stað.
Ljós í tromlu
Með ljósi í tromlunni tryggir þú að engir sokkar verði eftir í þurrkaranum.
Kolalaus mótor
Kolalausir mótorar eyða minna rafmagni, eru hljóðlátari og endast lengur en kolamótorar.