Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Logitech G Pro TKL Tactile þráðlaust leikjalyklaborð - Svart
LT920012134ELKO mælir með









Logitech G Pro TKL Tactile þráðlaust leikjalyklaborð - Svart
LT920012134
Logitech G Pro TKL Tactile þráðlaust leikjalyklaborð
Með Logitech G PRO TKL þráðlausa leikjalyklaborðinu sparar þú pláss á skrifborðinu. Lyklaborðið er með handhæga talnaborðslausa hönnun og er þráðlaust svo það er auðvelt að taka það með á næsta leikjamót. Háþróuðu GX Brown Tactile rofarnir eru hannaðir fyrir snörp viðbrögð með einungis 1,9 mm virkjunarlengd. Lyklaborðið var hannað í samvinnu við atvinnu rafíþróttafólk.
Hönnun
Talnaborðslausa hönnunin gerir lyklaborðið afar handhægt svo þú getur tekið það með þér hvert sem er. Hönnunin sparar líka pláss á skrifborðinu og geirr þér kleift að staðsetja músina nær lyklaborðinu sem getur hjálpað þér að ná betri líkamsstöðu.
Mekanískir GX Brown rofar
Lyklaborðið er með mekanískum GX Brown rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið fyrir tölvuleiki og að skrifa. Takkarnir eru með smá fjöðrun sem gefur frá sér veikt hljóð.
Helstu eiginleikar
- Þráðlaus Lightspeed tækni
- RGB baklýsing með Lightsync og Lightspeed
- Leikjastillingar
- Hljóðstillingar
Í kassanum
- USB Lightspeed móttakari
- Framlengingarsnúra
- USB-A í USB-C snúra
- Hulstur
- Leiðbeiningar