Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Logitech G Yeti GX hljóðnemi
Logitech G Yeti GX hljóðneminn er tilbúinn að færa streymið á næsta stig með frábærum hljómgæðum. Hljóðneminn kemu með Blue VO!CE hugbúnaði sem bætir fjölda áhrifa og skemmtilegra sía ásamt stuðning fyrir Lightsync tækni sem samstillir hljóðnemann við önnur Logitech G tæki.
Hljómur
Með dýnamísku hönnuninni og supercardioid hljóðupptökumynstri er auðvelt að bæta hljóminn og fá skýrara hljóð í myndböndum og streymi. Hljóðneminn hunsar lyklaborð og einblínir á röddina þína svo áhorfendur fái meira úr streyminu.
Blue VO!CE
Með Blue VO!CE hugbúnaðinum getur þú fært streymið á næsta stig með skemmtilegum síum, áhrifum og brellum til að skemmta áhorfendum á nýjan hátt.
Lightsync
Lightsync tæknin stjórnar tveimur RGB svæðum á hljóðnemanum og samstillir hann við önnur Logitech G tæki eins og til dæmi RGB mús eða lyklaborð.
Í kassanum
- Fjarlæganlegur standur
- 5/8" og 3/8" millistykki
- 2 m USB-A í USB-C snúra
- Leiðbeiningar