Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Logitech Logi Dock tengikví
Logitech Logi Dock tengikvíin er frábær lausn fyrir fundarherbergið eða heimaskrifstofuna. Hún er með innbyggðum hátalara með hljóðeinangrandi hljóðnema sem bætir fjarfundi. Hún er samhæf flestum fjarfundarforritum eins og Zoom, Microsoft Teams og Google Meet. Auðvelt er að tengja fjölda tækja með fimm USB tengum og allt að tveimur skjáum með HDMI eða Displayport (4K/60 Hz HDR stuðningur). Til að nýta eiginleikana sem best er mælt með því að sækja Logi Tune forrit.
Fjarfundarforrit
Logi Dock er samhæf Zoom, Microsoft Teams, Google Meet og Voice. Hún er auðveld í uppsetningu svo þú getur byrjað fundinn á skömmum tíma.
Hátalari og hljóðnemi
Tengikvíin er með innbyggðan hátalara sem notar tvo sérhannaða 55 mm neodymium hátalar ásamt tveim passive radiator fyrir frábær hljómgæði. Hún er líka með sex hljóðnema sem nýta háþróuð algrím til að bæta hljómgæði fjarfunda.
Færri snúrur
Tengikvíin er snyrtileg lausn sem smellpassar á skrifborðið heima eða í fundarherberginu. Hún gerir þér kleift að tengja nánast hvaða búnað sem og hjálpar þér að halda skipulagi á snúrunum. Þú getur tengt mús, lyklaborð, utanáliggjandi harðadisk, hljóðnema, vefmyndavél og skjá sem dæmi má nefna og hún hleður líka fartölvu með allt að 100W kraft.
Tengi
- 1x HDMI 1.4b (4K/60Hz HDR)
- 1x DisplayPort 1.4 (4K/60Hz HDR)
- 2x USB-A 3.1 Gen1
- 3x USB-C 3.1 Gen1
- 1x USB-C tengi fyrir tölvu
- 1x AC rafmagnstengi (230W, 19.5V)