Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Marshall Woburn III þráðlaus hátalari
WOBURNIIIBK









Marshall Woburn III þráðlaus hátalari
WOBURNIIIBK
Marshall Woburn III þráðlaus hátalari
Marshall Woburn III Bluetooth þráðlausi hátalarinn varpar kristaltærum, hágæða hljóm sem fyllir hvern krók og kima í herberginu. Auðvelt er að tengja hann með Bluetooth eða snúru og hann er gerður úr umhverfisvænum efnum í svörtum Marshall búning.
Tenging
Hátalarann er hægt að tengjast með öruggri Bluetooth 5.2 LE tengingu. Auðvelt er að tengjast honum með RCA, 3,5 mm snúru, HDMI eða þráðlaust með Bluetooth.
Marshall Signature Sound
Marshall hátalarinn fær að njóta sín með ótrúlega Signature Sound hljómnum. Uppfærða hljóðkerfið varpar skýrum miðtónum, skörpum hátónum og bassa sem skilur þig eftir agndofa. Allt er knúið af þriggja ása kerfi með 6" bassakeilu, 2,75" hátíðnihátalara og 2" midrange keilu
Umhverfisvæn hönnun
Woburn III er gerður úr umhverfisvænum og vegan efnum. Hátalarinn heldur í Marshall stílinn þrátt fyrir að vera gerður úr 70% endurunnu plasti.
Í kassanum
- Woburn III hátalari
- Leiðbeiningar
- Rafmagnssnúra