Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Mermade Pro bylgjujárn
MER4009

Mermade Pro bylgjujárn
MER4009Búðu til stórar, glansandi og glæsilegar bylgjur á nokkrum sekúndum með Mermade Pro bylgjujárninu. Bylgjujárnið býr til beachy-, boho- eða glamorous bylgur, óháð sídd eða áferð. Þú einfaldlega klemmir bylgjujárnið saman og sleppir til að fá stórar og jafnar bylgjur. Mermade Pro bylgjujárnið er frábær lausn fyrir þá sem eiga erfitt með að krulla eða liða hárið sitt.
Eiginleikar
-
Sérstök PRO-útgáfa: Klemmdu hárið saman og haltu í 3–5 sekúndur til að búa til mjúkar og glæsilegar bylgjur.
-
Ofureinfalt í notkun: Þú þarft bara að klemma það saman og sleppa.
-
Keramíkkeilur: Hágæða jónískar keramíkkeilur verja hárið gegn óþarfa skemmdum. Bylgjujárnið lokar hársekkjunum, gefur raka, útilokar úfning og skapar glans.
-
Þrjár stórar keilur: Búðu til stórar og glæsilegar bylgjur með stærstu bylgjukeilum á markaðnum.
-
Háþróuð hitatækni: Á innan við 60 sekúndum er bylgjujárnið tilbúið til notkunar.
-
Hitaþolið og mjúkt handfang: Gerir það auðvelt að móta hárið eins og þér hentar.
-
Hitastillingar: Hitastillingar sem henta öllum hárgerðum og útliti.
-
Sjálfvirkur slökkvari: Tækið slekkur sjálfkrafa á sér eftir klukkutíma.
-
Snúningssnúra: 2,5 m snúra fyrir faglega notkun.
-
Hanski sem verndar gegn hita: Bleikur hanski sem verndar höndina.
-
Alhliða rafspenna: Tengdu og notaðu tækið hvar sem er í heiminum.