Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Miele W1 Excellence þvottavél WEB695WCS - Hvít
WEB695WCS



Miele W1 Excellence þvottavél WEB695WCS - Hvít
WEB695WCSMiele WEB695WCS er afkastamikil og orkusparandi framhlaðin þvottavél, sem hentar heimilum sem leita að bæði afburða árangri og hagkvæmni. Þvottavélin er í orkuflokki A-10, sem þýðir að hún er 10% hagkvæmari en lágmarkskröfur fyrir því að vera í orkuflokki A. Með 8 kg þvottagetu er hún tilvalin fyrir meðalstór heimili.
Helstu eiginleikar:
- TwinDos®: Sjálfvirk skömmtun tryggir rétt magn þvottaefnis fyrir betri árangur.
- SteamCare: Minnkar strauþörf um allt að 50%.
- Miele@home: Snjalltenging fyrir fulla stjórn í gegnum smáforrit.
- CapDosing: Sérþvottaefni í hylkjum fyrir viðkvæman þvott.
Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofan á. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.
Viðhald
Hafa ber í huga að allar þvottavélar þurfa reglulega að vera hreinsaðar. Heitt og rakt umhverfi getur valdið myglu og vondri lykt sem enginn vill í þvottinn. Hægt er að hreinsa tromluna á einfaldan hátt með því að stilla á 85-90°C kerfi með tómri vél og örlitlu þvottaefni.
Ath. Þarf að hafa það í huga að reglulega þarf að þrífa tromluna sem kemur í veg fyrir vonda lykt og myglu. Nóg er að sótthreinsa tromluna með því að stilla vélina tóma á 85-90 gráða þvott.