Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
myFirst Sketch Board teiknibretti - Svart
FS2101SABK01



myFirst Sketch Board teiknibretti - Svart
FS2101SABK01
myFirst Sketch Board teiknibretti
myFirst Sketch Board er teiknibretti hannað sérstaklega fyrir börn til að örva sköpunargáfu þeirra á umhverfisvænan hátt. Með 21" LCD skjá og þrýstingsnæmum penna býður hún upp á náttúrulega upplifun sem líkir eftir því að teikna á pappír. Teiknibrettið hentar einnig á skrifstofur fyrir fundarhald.
Uppsetning
Trönur fylgja en einnig er hægt að festa teiknibrettið við vegg.
Samstilling við snjallsímaforrit
Með því að tengja teiknibretti' við myFirst Sketch Book smáforritið geta foreldrar fylgst með teikningum barna sinna í rauntíma og deilt þeim auðveldlega með fjölskyldu og vinum.
Pappírslaus teikning
Stuðlar að umhverfisvernd með því að leyfa börnum að skapa án þess að nota pappír sem dregur úr sóun og verndar náttúruna.
Létt og flytjanleg
Einungis 335g, sem gerir það fullkomið til að taka með sér hvert sem er, hvort sem er í ferðalög eða í skólann.
Rafhlaða
Rafhlaðan endist allt að tvö ár eða fyrir um 50.000 hreinsanir. Hægt er að skipta um rafhlöðu þegar hún klárast.