Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Nedis SmartLife dyrabjalla
Dyrabjalla með myndavél frá Nedis sem er tilvalin fyrir hvaða snjallheimili sem er. Um leið og dyrabjöllunni er hringt eða einhver nálgast útidyrahurðina færðu senda tilkynningu í símann. Þú getur beðið póstmanninn um að skilja eftir pakkan hjá nágrannananum eða látið kunningja eða vini vita að þú sért ekki heima, allt án þess að þurfa að opna hurðina.
Hægt er að svara dyrabjöllunni hvar sem er í heiminum eins lengi og síminn þinn er tengdur þráðlausu neti. Þetta tryggir einnig öryggi heimilisins til að láta líta út fyrir að þú sért heima. Myndavélin tekur upp í 1080p upplausn og er með 180° sjónarhorn og stuðning fyrir nætursjón, svo þú sérð hver er fyrir utan 24 tíma sólarhrings.
Engar áhyggjur ef þú nærð ekki að svara dyrabjöllunni. Hún getur tekið upp allt sem gerist og geymt upplýsingarnar á microSD korti fyrir þig til að horfa á seinna.