Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Nedis SmartLife nuddbyssa
BTHMSG10GY




















Nedis SmartLife nuddbyssa
BTHMSG10GYNedis SmartLife nuddbyssan er frábær félagi þegar kemur að slökun eftir æfingar eða langan dag. Þessi létta og færanlega nuddbyssa er hönnun til að veita djúpnudd sem dregur úr vöðvabólgu, eykur blóðflæði og bætir vellíðan.
Öflug í smáum búningi
Ekki láta stærðina blekkja þig, þessi nuddbyssa er smá í sniðum en stór í afköstum. Með allt að 3600 snúningum á mínútu og 5,3 mm höggdýpt nær hún djúpt inn í vöðvana og vinnur á stífleika og verkjum með skilvirkum hætti.
Snjöll stjórn og Bluetooth tenging
Tengdu tækið við Nedis SmartLife appið og fáðu leiðsögn um rétta notkun, val á hausum, styrk, lengd og markviss svæði. Appið hjálpar þér að hámarka árangur og sérsníða nuddreynsluna að þínum þörfum.
Fjölbreyttir nuddhausar fyrir mismunandi svæði
- Keilulaga haus: Tilvalinn fyrir fætur og lófana
- U-laga haus: Léttir á spennu í hálsi og hrygg
- Kúlulaga haus: Fyrir stærri vöðvahópa
- Flatur haus: Alhliða notkun á öllum líkamanum
Helstu eiginleikar
- 5 mismunandi hraðastillingar
- Bluetooth tenging við snjallforrit
- Allt að 10 klst rafhlöðuending
- Hljóðlát í notkun, aðeins 45 dB
- Hleðslutími: 3,5 klst
- USB hleðslusnúra fylgir
- Geymslupoki með reim fylgir