Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Nedis snjallrafmagnstengi - Utandyra
WIFIPO120FWT








Nedis snjallrafmagnstengi - Utandyra
WIFIPO120FWTAuðvelt í uppsetningu
Þú þarft ekki að vera með tæknina á hreinu til að breyta heimilinu í snjallheimili. Það eina sem þú þarft er snjallinnstunga og þráðlausan netbeini. Með snjallforritinu er svo hægt að slökkva og kveikja á tækjum og einnig stýra þeim með Amazon Alexa eða Google Home raddstýringu.
Veðurvarin
Snjallinnstungan er með skvettuvörn (IP44 ekki í notkun) og þolir -10 til 40°C hitastig.
Tímastillir og pörun
Stilltu hvenær þú vilt að tækin kveiki á sér eða tengdu þau við önnur tæki til að hafa fulla stjórn á hvernig lýsingu þú vilt að heimilið hafi. Allt er hægt með einungis einum takka.
Snjallmæling
Innstungan mælir hversu mikið rafmagn hvert tæki er að nota.
Um Nedis SmartLife
Kannaðu ótrúlegt og sístækkandi úrval af ljósaperum, ljósatökkum, innstungum, skynjurum og myndavélum sem hægt er að stjórna auðveldlega í gegnum snjallsímaforritið. Tækin eru einnig með Amazon Alexa og Google Home stuðning sem þarfnast einungis WiFi til þess að virka. Hvort sem þú ert að leitast eftir snjallperum eða innstungum, eða villt umbreyta öllu heimilinu, þá er til nóg af úrvali frá Nedis til að bæta og breyta heimilinu í snjallheimili.