Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Nedis WiFi Smart IP öryggismyndavél
WIFICI06CWT













Nedis WiFi Smart IP öryggismyndavél
WIFICI06CWT
Nedis WiFi Smart IP öryggismyndavél
Snjallöryggismyndavél frá Nedis er tilvalin inn á hvert snjallheimili. Myndavélin er auðveld í notkun og tengist beint við þráðlaust net til að hægt sé að fylgjast með öllum hljóðum eða hreyfingu.
Upptaka
Myndavélin tekur upp í 1980 x 1080p upplausn. Á nóttunni, eða í lítilli birtu, er hún með allt að 5 m upptökudrægni. Einnig styður myndavélin allt að 128 GB MicroSD minniskort svo nóg pláss er fyrir langar upptökur en hægt er að staðsetja tækið hvar sem er á heimilinu. Upptakan nær allt að 110° sjónarhorni.
Aðrir eiginleikar
- 2,5 mm linsa
- 1/3" CMOS örgjörvi
- Þolir -20 til 50°C hitastig
- 5 m nætursjón
- 110° sjónarhorn
- Fyrir Android og iOS
- Full HD upptaka
- Tengist WiFi
- MicroUSB tengi
- Tvíhliða samskipti
- 2 m USB snúra
- Nætursjón
- Hljóð- og hreyfiskynjari
Innifalið í pakkningu
- USB snúra
- USB Hleðslutæki
- Límband