Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Neno Bella þráðlaus brjóstapumpa
B10001Uppselt





Neno Bella þráðlaus brjóstapumpa
B10001Snjöll brjóstadæla
Neno Bella brjóstadæluna getur þú stillt að þínum þörfum. Hún er með 6 hraðastillingar sem örva brjósakirtlana og 9 kraftstillingar. Dælan man þær stillingar sem þú notaðir síðast.
Handhæg og aðgengileg
Brjóstadælan er einföld í notkun, lítil og handhæg. Auðvelt er að nota hana hvar sem er og er hönnuð fyrir allar stærðir brjósta.
Góð fyrir þig og barnið þitt
Með Neno Bella þarftu ekki að vekja barnið þitt þegar að mjólkin vill koma. Geymdu mjólkina fyrir næsta skipti og leyfðu barninu að sofa.
Hágæða sílíkon
Brjóstaskjöldurinn er gerður úr Japönsku sílíkoni sem ertir ekki húð og örvar mjólkurflæði. Enginn hluti dælunnar inniheldur BPA plast, og er því örugg í notkun.
Rafhlöðuending
Neno Bella er með skilvirka lithium-ion rafhlöðu sem endist í allt að 2 tíma notkun. Dælan slekkur sjálf á sér eftir 30 mínútur. USB-C hleðslusnúra fylgir.
Alltaf tilbúin
Neno Bella er einföld í notkun og með henni fylgir 150 ml peli svo þú getur strax byrjað að nota hana.
Þrif
Dæluna þarf að þrífa reglulega og sótthreinsa. Hægt er að nota sjóðandi vatn eða gufusótthreinsi við þrifin.
Fyrir alla
Sílíkon brjóstaskjöldurinn er hannaður til þess að passa á allar stærðir brjósta.