Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

ElkoElko
ElkoElko

Neno Medic stafrænn hitamælir - T05

B10024
Uppselt
Neno Medic stafrænn hitamælir - T05
Neno Medic stafrænn hitamælir - T05
Neno Medic stafrænn hitamælir - T05
Neno Medic stafrænn hitamælir - T05
Neno Medic stafrænn hitamælir - T05
Neno Medic stafrænn hitamælir - T05

Neno Medic stafrænn hitamælir - T05

B10024
Neno Medic T05 er þráðlaus stafrænn ennismælir. Mælirinn varar við hitaeinkennum.
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur

Einfaldur í notkun
Mælirinn er einfaldur í notkun. Einungis þarf að bera mælinn að enni barnsins og ýta á takkann. Niðurstöður mælinga birtast svo á skjánum og tækið lætur vita ef einkenni um hita koma upp.

Stór og skýr skjár
Skjárinn á Neno Medic ennismælinum er stór og skýr. Auðvelt er að lesa niðurstöður mælinga ásamt því að skjárinn sýnir hitaeiningu og hvaða hamur sé virkur.

Litir í skjá
Neno Medic hitamælirinn notar þrjá mismunandi liti til þess að láta vita ef einkenni finnast. Gulur þýðir merki um hita og rauður litur þýðir að hita einkenni séu mikil.

Minni fyrir mælingar
Mælirinn getur geymt allt að 34 mælingar í minni, sem gerir þér kleift að fylgjast með og bera saman mælingar.

Mælir öll yfirborð
Mælinn er einnig hægt að nota til þess að mæla önnur yfirborð, til dæmis baðvatn eða mat og mjólk.

Nánari upplýsingar
- Mælingarfjarlægð: 1 cm
- Mælisvið: 34 - 43°C (líkamshiti) og 0 - 100°C (yfirborðshiti)
- Nákvæmni: ±0,2°C (líkamshiti) og ±0,3°C (yfirborðshiti)
- Einingar: °C eða °F
- Minni: Geymir allt að 34 mælingar
- Sjálfvirkur slökkvari: Eftir 1 mínútu
- Rafhlöður: 2x AAA rafhlöður (fylgja ekki með)

Helstu atriði
Ennis- og yfirborðsmælir
Varar við hitaeinkennum
Geymir allt að 34 mælingar í minni
Mælir hitastig hluta, s.s. pela
Eiginleikar
Framleiðandi
Neno
Litur
Hvítur
Framleiðsluland
Kína
Stærð (HxBxD)
5,5 x 10,5 x 17,5 cm
Þyngd (g)
166
Framleiðandi
Neno
Litur
Hvítur
Framleiðsluland
Kína
Stærð (HxBxD)
5,5 x 10,5 x 17,5 cm
Þyngd (g)
166
Strikamerki
5902479672137
Helstu atriði
Ennis- og yfirborðsmælir
Varar við hitaeinkennum
Geymir allt að 34 mælingar í minni
Mælir hitastig hluta, s.s. pela
Upplýsingar
Neno Medic T05 er þráðlaus stafrænn ennismælir. Mælirinn varar við hitaeinkennum.
Eiginleikar
Framleiðandi
Neno
Litur
Hvítur
Framleiðsluland
Kína
Stærð (HxBxD)
5,5 x 10,5 x 17,5 cm
Þyngd (g)
166
Samanburður