Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Nilfisk Combi ryksuga og skúringavél
128390050Uppselt






Nilfisk Combi ryksuga og skúringavél
128390050Nilfisk Combi ryksugu og skúringavélin gerir þér kleift að ryksuga og skúra gólfið í einni ferð sem spara tíma og geymslupláss. Vélin kemur með þvoanlegri síu og hægt er að nota hana á öll hörð gólf, ryksugan getur einnig sogið dýrahár.
Geymsla
Þegar þú ert búin(n) að þrífa geturðu geymt vélina á standinum sem fylgir með. Taktu burstann úr hausnum og settu hann í burstahaldarann. Það tryggir að hann verði þurr og vélin haldist í fullkomnu standi.
Vatnstankur
Tankurinn getur geymt 550 ml og hreinsar allt að 60 m2. Athugið að vatn má ekki vera heitara en 60 ° C. Notað vatn er geymt í öðrum tank.
Sjálfhreinsun
Til að lengja líftíma vélarinnar er gott viðhald mikilvægt. Þess vegna er svo einfalt að þrífa vélina. Settu hreint vatn og sápu í bakkann og settu vélina í og kveiktu á henni. Vélin rennir vatninu í gegnum síur og pípurnar og þrífur sig.