Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

ElkoElko
ElkoElko

Ninja Foodi Max heilsugrill og loftsteikingarpottur

AG551EU
ELKO mælir með

Ninja Foodi Max heilsugrill og loftsteikingarpottur

AG551EU
Ninja Foodi Max er meira en bara grill, hægt er að velja um 6 kerfi: Grill, loftsteikingu (e. AirFryer), bökun, steikingu, upphitun og þurrkun. Hvernig finnst þér steikin best? Veldu einfaldlega frá "Rare" til "Well Done" og grillið sér um vinnuna. Hitamælirinn fylgist stöðugt með eldamennskunni og lætur þig vita þegar þú getur tekið matinn út.
39.995 kr.
6 greiðslur
0 kr.
/ mán
Í 6 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Ninja Foodi Max heilsugrill og loftsteikingarpottur
39.995 kr.

Ninja Foodi Max er stórt grill sem sér um matinn fyrir þig.

Engar áhyggjur
Nákvæmi stafræni hitamælirinn fylgist stöðugt með matnum. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því hvort maturinn sé of lengi eða stutt á grillinu eða skera í steikina til að athuga hvort maturinn sé til. Hljóðmerki láta þig vita þegar þú getur tekið matinn út og leyft honum að standa.

Cyclonic Air
Með Cyclonic Air tækninni er maturinn eldaður fljótt og jafnt frá öllum hliðum svo þú þarft ekki að snúa. Hitastigið á grillplötunni, sem þarf litla eða enga olíu, er nákvæmlega stjórnað. Grillið skilar frábærum niðurstöðum með stökkri áferð eins og úr kolagrilli. Veldu hitastig - Low, Medium, High, Max - og fáðu ljúffenga réttir úr fersku og frosnu hráefni.

Meira bragði, minni reykur
Fjarlæganlega hlífin kemur í veg fyrir að fita skvettist á hita elementið. Í sameiningu við hitastýrðu grillplötuna og kalda lofts svæðisins kemur nánast enginn reykur.

Ekki bara grill
Notaðu 6 mismunandi kerfi til að töfra fram gómsætar máltíðir, aukarétti og eftirrétti. Þú getur valið kerfið með einföldum snertiskjá. Hægt er að velja á milli fyrirfram uppsett kerfi eða stilla hitistigið sjálfur - þú ræður.

Grillaðu innandyra með ekta kolagrilla ilm. Allt frá steikum, safaríkum borgurum og pylsum í stökkt beikon, mjúkan fisk, gylltar kjúklingabringur, aspas og fleira. Stóra grillið rúmar allt að 6 hamborgara.

Breyttu grillinu í Air Fryer og eldaðu loftsteikta rétti með allt að 75% minni fitu en hefðbundnar djúpsteikingaraðferðir.

Steiktu ljúffengt nautakjöt, lamb, grænmeti tómata eða kartöflur.

Bakaðu flatbrauð, kökur, sætabrauð eða eftirrétti

Þurrkaðu fersk hráefni eins og tómata, kryddjurtir og fleira.

Hitaðu afganga svo þeir fái einstöku lyktina og bragðið, eins og nýeldað úr ofninum - fullkomið fyrir afgangs pizzu.

Eiginleikar
Framleiðandi
Ninja
Eldhústæki
Loftsteikingarpottar
Rafmagnsþörf (W)
2460
Framleiðsluland
Kína
Stærð (HxBxD)
26 x 36 x 25,5 cm
Framleiðandi
Ninja
Eldhústæki
Loftsteikingarpottar
Rafmagnsþörf (W)
2460
Framleiðsluland
Kína
Stærð (HxBxD)
26 x 36 x 25,5 cm
Þyngd (kg)
10.18
Strikamerki
0622356239554
Upplýsingar
Ninja Foodi Max er meira en bara grill, hægt er að velja um 6 kerfi: Grill, loftsteikingu (e. AirFryer), bökun, steikingu, upphitun og þurrkun. Hvernig finnst þér steikin best? Veldu einfaldlega frá "Rare" til "Well Done" og grillið sér um vinnuna. Hitamælirinn fylgist stöðugt með eldamennskunni og lætur þig vita þegar þú getur tekið matinn út.
Eiginleikar
Framleiðandi
Ninja
Eldhústæki
Loftsteikingarpottar
Rafmagnsþörf (W)
2460
Framleiðsluland
Kína
Stærð (HxBxD)
26 x 36 x 25,5 cm
Samanburður