Ninja Luxe Cafe Pro espresso kaffivél
ES701EU







Ninja Luxe Cafe Pro espresso kaffivél
ES701EUNinja Luxe Café Pro ES701EU er fjölhæf 4-í-1 espressóvél sem gerir þér kleift að búa til kaffihúsagæða drykki heima hjá þér, hvort sem þú vilt rjúkandi heitt espressó eða svalandi ískaffi.
4-í-1 virkni
Býr til espresso, filterkaffi og kælda kaffidrykki án þess að þurfa fleiri tæki.
Innibyggð kvörn
29 stillingar og innbyggð vigt tryggir rétt magn og nákvæma mölun beint fyrir hvern bolla.
Dual Froth kerfi
Hvort sem þú notar kúamjólk eða plöntumjólk, þá tryggir Dual Froth kerfið jafna og mjúka mjólkuflóun. Veldu á milli fimm stillinga:
- Gufusoðin mjólk
- Þunn froða
- Þykk froða
- Extra þykk froða
- Köld froða
Barista Assist tækni
Vélin stillir sjálfkrafa mölun, hitastig og tíma eftir þínu vali – engin þörf á sérfræðiþekkingu.
Þjöppunararmur
Vélin er með innbyggðum þjöppunararmi sem þjappar kaffikorg sjálfkrafa með stöng, sem gerir undirbúning espressó hreinlegri og auðveldari.
Heitavatnsskammtari
Sérstakur heitavatnsstútur og hnappur, sem hentar vel fyrir americano eða te án þess að þurfa að nota hraðsuðuketil.
2 lítra vatnstankur og 250 g baunahólf
Minni þörf á áfyllingu og meiri þægindi..
Fleiri eiginleikar sem gera lífið auðveldara
- 7 drykkjastærðir (175–530 ml)
- Innbyggður bollahitari
- Hreinsikerfi fyrir mjólkurflóarann
- Uppþvottavélavænir íhlutir
- Slokknar sjálfkrafa eftir 20 mínútur