Osprey Arcane mittistaska - Græn
OSP10006396Uppselt á vef



Osprey Arcane mittistaska - Græn
OSP10006396Láttu mig vita
Skráðu þig inn til að fá tilkynningu þegar þessi vara er komin aftur á lager.
Arcane mittistaskan frá Osprey er fullkomin fyrir þá sem vilja sameina stíl og notagildi í daglegu lífi. Taskan er gerð úr umhverfisvænu og endingargóðu efni, sem tryggir bæði langan líftíma og lágmarks umhverfisáhrif. Með stillanlegri ól og hentugum vösum er auðvelt að aðlaga hana að þínum þörfum, hvort sem það er til að geyma lykla, síma, veski eða smáhluti sem þú þarft að hafa aðgengilega. Taskan er létt og þægileg, sem gerir hana tilvalda til hversdagslegra nota eða ferðalaga.
Bluelight og GRS vottun
Pokar og töskur frá Osprey eru framleiddar úr 100% endurunnu efnum sem standast vottanir frá GRS (Global Recycle Standard) og Bluesign samtökunum sem athuga að efni séu eins og best er á kosið hjá framleiðendum.
Vatnsfráhrindandi efni
Vörur frá Osprey eru húðaðar með DWR vatnsfráhrindandi efni sem innihalda engin PFAS efni sem geta haft slæm áhrif á líkama og umhverfi.