Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Osprey Daylite skipulagstaska - Svört
OSP10004995



Osprey Daylite skipulagstaska - Svört
OSP10004995Daylite Hanging snyrtitaskan er hönnuð fyrir þá sem eru á ferðinni og vilja halda snyrtivörum sínum vel skipulögðum. Taskan er úr endingargóðu efni sem þolir bæði ryk og raka, og hún er búin praktískum rennilásum sem tryggja að allt haldist á sínum stað.
- Vasar og hólf: Fleiri en eitt hólf með netvösum sem auðvelda að sjá innihaldið og flokka snyrtivörur.
- Festing: Hægt er að hengja töskuna upp til að auðvelda aðgengi.
- Stærð og burð: Létt og meðfærileg, passar auðveldlega í ferðatösku eða bakpoka.
Þessi taska er fullkomin fyrir útivistarfólk, eða þá sem vilja einfaldlega halda snyrtivörum sínum skipulögðum heima eða í ferðalögum.
Bluelight og GRS vottun
Pokar og töskur frá Osprey eru framleiddar úr 100% endurunnu efnum sem standast vottanir frá GRS (Global Recycle Standard) og Bluesign samtökunum sem athuga að efni séu eins og best er á kosið hjá framleiðendum.
Vatnsfráhrindandi efni
Vörur frá Osprey eru húðaðar með DWR vatnsfráhrindandi efni sem innihalda engin PFAS efni sem geta haft slæm áhrif á líkama og umhverfi.