Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Osprey Ozone 28L bakpoki - Svartur
OSP10004642Uppselt




Osprey Ozone 28L bakpoki - Svartur
OSP10004642Osprey Ozone 28L bakpokinn er hannaður fyrir þá sem leita að léttum, endingargóðum og vel skipulögðum ferðafélaga. Með fjölbreyttum eiginleikum sem auka þægindi og öryggi er hann tilvalinn fyrir bæði stuttar og langar ferðir.
16" fartölvuhólf: Sérstakt bólstrað hólf fyrir allt að 16 tommu fartölvu verndar tölvuna þína á ferðinni.
Vatnsheldir rennilásar: Húðaðir rennilásar veita aukna vörn gegn raka og tryggja að farangurinn haldist þurr.
AirScape bak: Bakið er úr svampi sem tryggir þægindi og góða aðlögun að baki notandans.
Travel Sentry ID: Innbyggt auðkenni sem hjálpar til við að endurheimta töskuna ef hún týnist.
Gott innra skipulag: Innri vasar úr netaefni og festing fyrir lykla auðvelda skipulag og aðgang að smáhlutum.
Hliðarvasi fyrir brúsa: Þægilegur vasi á hliðinni fyrir vatnsflösku eða annan búnað sem þarf aðgengi að.
Læsanlegir rennilásar: Aðalhólfið er með læsanlegum rennilásum fyrir aukið öryggi á ferðalögum.
Bluelight og GRS vottun
Pokar og töskur frá Osprey eru framleiddar úr 100% endurunnu efnum sem standast vottanir frá GRS (Global Recycle Standard) og Bluesign samtökunum sem athuga að efni séu eins og best er á kosið hjá framleiðendum.
Vatnsfráhrindandi efni
Vörur frá Osprey eru húðaðar með DWR vatnsfráhrindandi efni sem innihalda engin PFAS efni sem geta haft slæm áhrif á líkama og umhverfi.