Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Petlibro Granary sjálfvirkur fóðurskammtari - Hvítur
PLAF00591W
Petlibro Granary sjálfvirkur fóðurskammtari - Hvítur
PLAF00591WPetlibro Granary sjálfvirkur fóðurskammtari leyfir þér að gæta þess að kötturinn þinn sé að fá næringuna sína. Með einföldu stjórnborði og skýrum skjá er auðvelt að stilla bæði matartíma og skammtastærðir, sem tryggir að kötturinn fái rétta magn af fóðri á réttum tíma.
Eiginleikar:
Rafhlaða: Þú getur haft tækið í sambandi með USB-C snúru, en einnig er hægt að setja í hann þrjár D-gerðar rafhlöður.
Stillanleg tímasetning: Auðvelt er að stilla tíma máltíðir með skjá og hnöppum.
Skammtastýring: Stillanleg skammtastærð kemur í veg fyrir ofát eða hungur.
Örugg geymsla: Skrúflok með þurrkefnispoka heldur fóðrinu fersku og kemur í veg fyrir að kötturinn komist að því.
Þrefalt kerfi gegn stíflum: Silikonsnúningur, skipulögð innri hönnun og innrauð skynjari tryggir að matur skammtast aðeins þegar skálin er tóm.
Auðvelt í þrifum: Hægt er að taka tækið í sundur og skola með vatni til að fjarlægja ryk og matarleifar.
Fóður og samhæfni: Tækið er hannað fyrir þurrfóður með stærð frá 2 til 15 mm.