Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Philips Hue hreyfiskynjari

HUEMOTIONSENSOR
Stjórnaðu snjalllýsingunni með hreyfingum. Rafhlöðuknúnia Hue hreyfiskynjarann er auðvelt að koma fyrir hvar sem er á heimilinu.
Þráðlaus
Nemur sólarljós
2x AAA rafhlöður fylgja
Krefst Hue brúar
5.995 kr.
Upplýsingar

ELKO bloggið, fróðleikur: Hvað er svona sérstakt Philips Hue?

Ath! þarfnast Philips Hue tengistöðvar til þess að virka.

Hreyfiskynjarinn er einfaldur í uppsetningu, þráðlaus og hægt að stjórna með snjallsíma. Það eina sem þú þarft er Philips Hue Bridge og Philips Hue snjallsímaforritið sem hægt er að sækja frítt.

Notkun
Nú þarftu ekki lengur að ganga í myrkri. Hreyfiskynjarinn getur fylgst með stóru svæði og kveikir á ljósinu þegar gengur framhjá. 

Stillingar
Stilltu hreyfiskynjarann eins og þú vilt með Philips Hue snjallsímaforritinu. Með þessu forriti er hægt að kveikja ljósin jafnvel þegar þú ert ekki heima. Einnig er hægt að stilla ljósin þannig að þau kveikna bara á kvöldin/nóttunni, breyti um lit og birtustig.

Auðveldur í uppsetningu
Hreyfiskynjarinn er þráðlaus og er því einstaklega auðveldur í uppsetningu. Það eina sem þú þarft að gera er að setja rafhlöður í tækið, niðurhala Philips Hue snjallsímaforritinu og stilla. Síðan er skynjarinn settur þar sem þér hentar best. Nauðsynlegt er að vera með Philips Hue tengistöð til þess að skynjarinn virki, en hún er seld sér. Hægt er að tengja allt að 50 tæki við eina tengistöð.

Vatnshelt
Tækið er með IP54 vatnsvörn sem þolir flest veðurskilyrði s.s. mikla rigningu og vind.

Aðrir eiginleikar
- Þráðlaus
- Þarfnast Philips Hue tengistöðvar
- Raddstýring: Cortana, Google Home, Alexa, Homekit
- Samhæft iOS og Android
- 2x AAA rafhlöður (fylgjai)

Eiginleikar
Lýsing
Strikamerki
8719514342125
Framleiðandi
Philips
Vörutegund
Aukahlutur fyrir lýsingu
Litur
Hvítur
Stærð (HxBxD)
5,5 x 5,5 x 3 cm
Þyngd (g)
78
Samanburður