Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Philips Steam & Go Plus gufubursti
Steam & Go Plus er handhægur gufubursti sem er fullkominn ferðafélagi og heldur fötunum sléttum og fínum.
Hraðvirkur
Ertu oft á seinasta snúning með krumpaða skyrtu á leið á mikilvægan fund? Gufuburstinn hitnar á nokkrum sekúndum og eina sem þú þarft að gera er að þrýsta á hnappinn.
SmartFlow hitaplata
Gufusléttarinn er með hitaplötu sem hitnar jafnt og heldur öruggu hitastigi sem hentar öllum gerðum fata. Platan er slétt og rennur vel á yfirborðinu.
Öruggur fyrir öll föt
Gufuburstinn fer vel með öll föt, hvort sem það eru bómullar eða silki. Bursti fylgir með burstanum sem er tilvalinn á þykkari gerð fata til að ná gufunni betur inn í efnið.
Fjarlæganlegur vatnstankur
Taktu vatnstankinn af og fylltu með allt að 70 ml af vatni.
Drepur 99,99% af bakteríum
Heit gufa endurnýjar fötin og fjarlægir vonda lykt. Steam & Go gufuburstinn er fullkominn fyrir fjölskyldur og börn sem þjást af ofnæmi.
Í kassanum
- Bursti
- Hanski
- Geymslupoki
- Hitavarinn poki