Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti
PowerA Xbox stýripinni
PA151881801
Sigraðu andstæðinga nákvæmlega með PowerA Xbox stýripinnanum sem býður upp á nýja og ntendavæna eiginleika. Bættu leikinn með hljóðstjórnartakka, takka sem þaggar hljóðnema og tveimur stillanlegum tökkum að auki.
Tveir stillanlegir takkar
Fyrir Xbox Series X/S og One
Hljóðstillir
3,5mm mini-jack
Snúrutengd
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur
Upplýsingar
PowerA Xbox stýripinninn veitir þér frábæra leikjaupplifun án hiks og gerir þér kleift að útrýma andstæðingum með hröðum hreyfingum. Hún er hönnuð fyrir Series X og S og inniheldur alla eiginleika sem þú býst við - tveir hristimótorar, nákvæmir pinnar og þægileg hönnun. Auk þess getur þú notið nýrra eiginleika eins og hljóoðstilli og takka til að þagga hljóðnemann. Tveir stillanlegu takkarnir hjálpa þér að njóta leiksins á nýjan máta. Stýripinninn er einnig með 3,5 mm jack heyrnartólatengi og Share takka. Fjarlæganlega 3m USB snúran er með Velcro festingu og stýripinninn er samhæfur Xbox Series X/S, Xbox One og Windows.
Eiginleikar
Aukahlutir fyrir leikjatölvur
Framleiðandi
Microsoft
Fyrir leikjatölvu
Xbox Series X/S, One
Litur
Svartur
Framleiðsluland
Kína
Strikamerki
0617885024917
Samanburður