Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Roborock E5 ryksuguvélmenni - Svart
Snjöll ryksuga
Roborock E5 þrífur gólfið á skilvirkan máta. Hver hreyfing er nákvæmlega reiknuð með fjölda nema. Í samvinnu við kortlagningu og hindranir lætur hún þig vita hvað hún er búin að þrífa og hversu mikið er eftir. Notaðu snjallforritið til að setja upp átælun fyrir mismunandi daga og jafnvel sogkraftsstig.
Ryksugar og moppar
Roborock E5 bæði ryksugar og moppar gólfin. Roborock E5 er með öflugu sogkerfi sem veitir 2500 PA sogkraft og er með stórum 640ml rykhólfi og 180ml vatnstanki.
Hröð og skilvirk
Með tveimur innbyggðum hallamælum, OpticEye laser og LED hreyfiskynjurum og stuðara, getur E5 ryksuguvélmennið numið hreyfingar, herbergismörk og hindranir. Hún veit alltaf hvar hún hefur verið og reiknar út hvert hún þarf að fara.
Rafhlöðuending
Ryksuguvélmennið getur klifrað allt að 2 cm að hæð og svífur nánast um húsið, yfir þröskulda og teppi. Ásamt 5.200 mAh rafhlöðunni, getur E5 ryksugað allt að 200 fermetra á einni hleðslu.
Sjálfvirk hleðsla
E5 getur séð um stærri heimili með sjálfvirka hleðslueiginleikanum. Ryksuguvélmennið veit ef það er ekki búið að þrífa og fer aftur í hleðslustöðina, hleður sig og heldur svo áfram.
Fjarstýring
Fjarstýringin er með segli svo hægt sé að geyma hana á stað sem er auðvelt að muna eftir.
Snjallforrit
Stjórnaðu öllu með símanum, byrjaðu að þrífa hvar sem er, settu upp áætlun, veldur hreinsikerfi, fylgstu með árangri í rauntíma og fleira. Þegar ryksuguvélmennið er búið að vinna geturðu skoðað kortið til að tryggja að E5 hafi þrifið allt húsið.
Aðrir eiginleikar
- 640 ml rykhólf
- 180 ml vatnstankur
- Þvoanleg sía
- Teppahreinsun: Þegar E5 nemur teppi, eykur hún sogkraftinn.
Í kassanum
- Xiaomi Roborock E5 ryksuguvélmenni
- Fjarstýring
- Hleðslustöð
- Rafmagnssnúra
- Vatnstankur
- Festing fyrir moppu
- Moppa
- Hepa sía
- Rakavarin motta
- Leiðarvísir