Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Roborock Saros 10 ryksuguvélmenni - Hvítt
S100200ELKO mælir með








Roborock Saros 10 ryksuguvélmenni - Hvítt
S100200Roborock Saros 10 sér um heimilið fyrir þig með mörgum snjöllum eiginleikum eins og PreciSense leiðsögutækni sem sér til þess að ryksugan reikni út bestu leiðina til þess að fara um húsið þitt eða íbúð til að hámarka nýtni ryksugunnar.
Ryksugar og Moppar
Roborock Saros 10 bæði ryksugar og moppar gólfin. Ryksuguvélmennið er með 22.000 Pa Hyperforce sogkraft sem fjarlægir óhreinindi og nær allt að 99,5% af hárum af teppum.
Snjöll leiðsögn
PreciSense LiDAR kerfið skannar umhverfið og notar jöfnur til að átta sig á umhverfinu betur. Ryksugan gerir greinarmun á húsgögnum, teppum, veggjum, hornum og fleira í umhverfinu. Roborock býr til kort af heimilinu þínu og lærir að vinna betur með umhverfi sitt í hvert sinn.
Hindrunarlaus hreyfing
Ryksuguvélmennið getur farið yfir þröskulda allt að 4cm, lyftir sér upp á mottur og teppi með AdaptLift undirvagni og aðlagar sogkraftinn í samræmi við það.
VibraRinse
Með VibraRinse 4.0 moppum sem víbra allt að 4000 snúninga á mínútu, hliðarmoppu sem snýst allt að 220 snúninga á mínútu og Re-Mop og Re-Wash eiginleika sem moppar tvær umferðir á erfiða bletti.
Dual Anti-Tangle burstar
Tvískiptur snúningsbursti fyrir betri aðköst í þrifum. Burstarnir eru gerðir sérstaklega til þess að löng hár flækist síður í þeim.
FlexiArm
Hliðarbursti og moppur sem ná vel í horn og meðfram veggjum fyrir nákvæma hreinsun.
Roborock Smart Plan 2.0
Skynjar mismunandi gólfefni og gefur bestu afköstin við hverjar aðstæður fyrir sig.
Reactive AI 3.0 Obstacle Recognition
Skynjar aðskotahluti eins og sokka og snúrur á gólfi. RGB myndavél með minni upp að allt að 62 mismunandi hluti sem ryksugan þekkir og leggur á minnið. VertiBeam ljós á ryksugunni gerir myndavélinni kleift að sjá betur.
Roborock 2.0 hleðslustöð
Hleðslustöð sem tæmir og hreinsar moppurnar með allt að 75°C heitu vatni og þurrkar moppurnar eftir notkun. Stöðin getur einnig fjarlægt moppurnar af ryksuguvélmenninu sjálf og fyllir sjálfkrafa á vatnstankinn með heitu vatni þegar þörf er á.