Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Russell Hobbs Attentiv hraðsuðuketill
2620070







Russell Hobbs Attentiv hraðsuðuketill
2620070
Russell Hobbs Attentiv hraðsuðuketill
Russell Hobbs Attentiv hraðsuðuketillinn er með 1.7 lítra rúmmál, 2400 W og stillanlegt hitastig svo að þú getur gert mismunandi heita drykki. Hraðsuðuketillinn er líka með hentuga eiginleika eins og tímastillir og möguleika á að halda vatni heitu eftir að vatnið sýður. Einnig er hægt að gera te án poka í síunni sem fylgir með.
Hönnun
Hraðsuðuketillinn er með nútíma hönnun sem sameinar gler og stál sem lítur vel í öllum eldhúsum. Hentugt lok sem sveiflast upp, kalksía og botn sem geymir og felur snúruna.
Rúmmál
Hægt er að setja 1.7 lítra af vatni í hraðsuðuketilinn og með 2400 W afli er hann eldsnöggur að hita vatnið.
Hitastig
Attentiv býður upp á hitastig á milli 40° og 100° C.
Te sía
Auðvelt er að sjóða telauf með te síunni sem flygir tækinu.
Snetriskjár
Snertiskjárinn gefur þér góða yfirsýn og auðveldar þér valið á stillingum.