Sage Barista Express Espressóvél
BES875BSS







Sage Barista Express Espressóvél
BES875BSSMeð þessari Sage Barista Espressovél getur hver sem er búið til sitt eigið kaffi eins og finnst á kaffihúsum. Þessi kaffivél er búin mörgum sniðugum eiginleikum og fallegri hönnun sem gerir kaffigerðina skemmtilegari en áður.
Innbyggð kvörn: Fyrir besta bragðið þarf nýmalaðar baunir. Kvörnin malar bauninar eins og þú vilt hafa þær, það eru 18 stillingar á grófleika, þú getur því fínstillt vélina eftir þínu höfði.
Bikarglas: Bikarglasið rúmar um 250 grömm af kaffibaunum.
Gæðastjórnun á hita: Það er stafrænn hitamælir í vélinni sem tryggir stöðugan hita í hvert skipti sem þú kveikir á vélinni.
Vatnstankur: Vatnstankurinn er fjarlægjanlegur svo auðvelt sé að fylla á hann, innbyggð sía í tanknum tryggir að ekkert hafi áhrif á bragð kaffisins.
Mjólkurflóari: Innbyggður mjólkurflóari gerir þér kleift að gera allskonar drykki eins og cappuccino og latte macchiato. Stúturinn er hreyfanlegur svo auðvelt sé að vinna með hann.
Þrýstimælir: Þrýstimælirinn sýnir þér hversu ríkur espressobollinn þinn verður.
Stjórnborð: Stjórnborðið er auðvelt í notkun.
Tveir bollar: Það er hægt að láta vélina laga tvo bolla í einu.
Þrif: Vélin lætur þig vita þegar það er kominn tími á þrif á henni.