Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung 49" Odyssey G91F boginn leikjaskjár
SAMLS49FG916EU









Samsung 49" Odyssey G91F boginn leikjaskjár
SAMLS49FG916EUSamsung Odyssey G91F er 49" boginn VA-skjár sem býður upp á einstaka sjónræna upplifun fyrir leikjaspilun. Með 32:9 myndhlutfalli og 5K Dual QHD upplausn (5120 x 1440) færðu ótrúlega vítt sjónsvið sem jafnast á við tvo hefðbundna skjái hlið við hlið.
Endurnýjunartíðni
Skjárinn er með 144 Hz endurnýjunartíðni og 1ms viðbragðstíma sem tryggir raunverlulega leikjaupplifun, en myndin endurnýjast allt að fjórum sinnum oftar en á hefðbundnum tölvuskjá.
AMD Freesync
Tækni sem samvinnur endurnýjunartíðni skjásins og skjákortsins til að minnka líkur á hökti.
Helstu eiginleikar:
- 5K Dual QHD upplausn – Skýr og nákvæm mynd með miklum smáatriðum, tilvalið fyrir leikjaspilun og vinnu.
- 1000R sveigja – Skjárinn umlykur sjónsviðið og eykur upplifunina, dregur úr augnþreytu og bætir einbeitingu.
- 144Hz endurnýjunartíðni og 1ms svartími – Slétt og tafarlaus viðbrögð sem henta sérstaklega vel í hraðvirkum leikjum.
- AMD FreeSync Premium – Samhæfir skjá og skjákort til að koma í veg fyrir myndbrot og hik.
- HDR600 – Dýpri svartir tónar og bjartari hvítir fyrir betri birtuskil og raunverulegri mynd.
- VESA festing (100x100) - gerir auðvelt að festa skjáinn á vegg eða á arma
Frábær tengimöguleikar
Skjárinn er með tveimur HDMI 2.1 tengjum og einu DisplayPort 1.4, Einnig fylgja tveir USB-A 2.0 tengi fyrir aukabúnað. Skjárinn er hæðarstillanlegur og hallanlegur með snúningsmöguleika.
Orkunotkun og umhverfisáhrif
Skjárinn er í orkuflokk G með orkunotkun upp á 45 kWh á 1000 klst. í venjulegri notkun og 118 kWh í HDR-ham. Skjárinn hefur fengið silfurvottun frá EcoVadis fyrir samfélagslega ábyrgð.