Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Samsung Galaxy A54 5G 128GB snjallsími - Svartur

SMA546B128BLA
Samsung Galaxy A54 5G snjallsíminn er með 120 Hz 6,4" snertiskjá, 50 + 12 + 5 MP myndavélar og 5000 mAh rafhlöðu með 25W hraðhleðslu. Athugið: Hleðslukubbur fylgir ekki með þessum síma
6,4" 120 Hz Super AMOLED snertiskjár
Exynos 1380 örgjörvi
128 GB / 8 GB RAM
50/12/5 MP myndavél
IP67 vottun, 5G
5000 mAh rafhlaða
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur
Upplýsingar

Samsung Galaxy A54 5G snjallsíminn er með glæsilegan 6,4" Super AMOLED snertiskjá með 120 Hz endurnýjunartíðni auk 50 + 12 + 5 MP bakmyndavél sem hefur að geyma Optical Image Stabilization. Hönnunin tryggir IP67 vottun og 5000 mAh rafhlöðu með 25W hraðhleðslu en einnig Bluetooth 5.3 og Dolby Atmos stuðning.

Snertiskjár
6,4" snertiskjárinn er áreiðanlegur, hýsir sjálfumyndavél og státar af 1080 x 2340 pixla FHD + upplausn. Super AMOLED tækni tryggir skæra liti og djúpa svarta liti fyrir fullkomna myndupplifun.

Myndavél
Galaxy A54 5G er með þrjár aðalmyndavélarnar sem spila saman á áhrifaríkan hátt. 50 MP myndavélin tekur skýrar myndir í þótt það sé dimmt úti með f / 1.8 ljósop og Optical Image Stabilization (OIS). 12 MP myndavélin er með víðlinsu, f / 2.2 ljósopi sem er tilvalin til þess að taka myndir af byggingum og landslagi. Þriðja myndavélin er svo með 5 MP macro linsu sem tekur frábærar nærmyndir. Sjálfumyndavélin hefur að geyma 32 MP linsu með f / 2.2 ljósopi og er staðsett efst framan á skjánum.

Kraftur
Samsung Galaxy A54 5G síminn er drifinn af Exynos 1380 átta kjarna örgjörva sem fer létt með dagleg verkefni. Nóg pláss er fyrir myndir, leiki og fleiri forrit með 128GB geymsluplássi sem hægt er að stækka upp í allt að 1 TB með MicroSDXC korti. En örgjörvinn er ekki það eina sem gerir símann hraðan og öflugan. Hröð tenging í gegnum 5G, WiFi og Bluetooth 5.3 heldur einnig stöðugu og áreiðanlegu sambandi.

Innbyggður skjáfingrafaralesari
Öryggi gagna er forgangsverkefni í samfélagi nútímans, og þess vegna er Galaxy A54 útbúinn næstu kynslóðar skjáfingrafaralesara.

IP vottun
Þessi sími er með IP67 vottun. Hægt er að sækja nánari upplýsingar hér.

Rafhlaða
Rafhlaðan er 5000 mAh sem einnig er hægt að tengja við 25W hraðhleðslu með USB-C tengi.

Eiginleikar
Farsímar
Framleiðandi
Samsung
Fjöldi SIM korta
2
SIM
Nano SIM
Vörutegund
Snjallsími
Litur
Svartur
Tegund rafhlöðu
Lithium-polymer
Rafhlaða (mAh)
5000
Hraði örgjörva (GHz)
2,4
Chipset
Exynos 1380 (5 nm)
Geymslurými (GB)
128
Vinnsluminni (GB)
8
Skjágerð
Super AMOLED
Skjástærð (″)
6,4
Upplausn í pixlum
1080 x 2340
Endurnýjunartíðni (Hz)
120 Hz
Birtustig (nit)
1000
Stýrikerfi
Android
Útgáfa stýrikerfis
Android 13, One UI 5.1
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
5.3
Wi-Fi stuðningur
Já, Wi-Fi 6
Wi-Fi staðall
Wi-Fi 6 (802.11ax)
Símkerfi
5G
3G kerfi
HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100
4G kerfi
1, 2, 3, 4, 5, 7, 8, 12, 17, 20, 26, 28, 32, 38, 40, 41, 66
5G kerfi
1, 3, 7, 8, 20, 28, 38, 40, 41, 77, 78 SA/NSA/Sub6
USB
USB-C
Minniskortarauf
Já, microSDXC
NFC
3,5mm mini-jack tengi
Nei
Corning Gorilla Glass
5
Staðsetningartækni
GPS,GLONASS,Galileo
Vörn (IP staðall)
67
Aflæsing
Fingrafaraskanni
Flass
Myndbandsupptaka
4K@30 fps, 1080p@30/60 fps, 720p@480 fps
Bakmyndavél 1
50 MP, f/1.8, (wide), PDAF, OIS
Bakmyndavél 2
12 MP, f/2.2, 123˚ (ultrawide), 1.12µm
Bakmyndavél 3
5 MP, f/2.4, (macro)
Sjálfumyndavél 1
32 MP, f/2.2, 26mm (wide), 1/2.8", 0.8µm
Hleðslutæki fylgir
Nei
EcoVadis vottun
Silfur
Framleiðsluland
Víetnam
Stærð (HxBxD)
158,2 x 76,7 x 8,2 mm
Þyngd (g)
202
Strikamerki
8806094885699
Snertiskjár
Samanburður