Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung Galaxy Book Pro 15,6" fartölva
NP950XDBKB1SEUppselt









Samsung Galaxy Book Pro 15,6" fartölva
NP950XDBKB1SESamsung Galaxy Book Pro 15,6" fartölvan er sérstaklega hönnuð fyrir myndvinnslu, hágæða streymi og fleira. Super AMOLED skjárinn er með HDR500 vottun og framkallar fallega og nákvæma liti, djúpa svarta og há birtuskil. Thunderbolt 4 tengið gerir þér kleift að tengja marga kröfuharða aukahluti við tölvuna.
Örgjörvi
Fjögurra kjarna Intel Core i5 örgjörvinn úr Tiger Lake seríunni er byggður á skilvirkri 10 nm SuperFin arkítektúr sem gerir honum kleift að keyra mörg kröfuhörð forrit samtímis án hiks og tafa. Örgjörvinn getur skipt í 4,2 GHz Turbo Mode ef þörf er á og hann er studdur af 8 GB hröðu LPDDR4X vinnsluminni.
Intel® Iris® Xe skjástýring
Intel Tiger Lake 10 nm SuperFin hönnun gefur skjákortinu kraftinn þrátt fyrir litla stærð. Innbyggða Intel® Iris® Xe skjástýringin gerir þér kleift að gera meira en tölvur í svipaðri stærð leyfa. Hvort sem valið er á milli þess að horfa á myndbönd, grafíska hönnun, rendera eða spila tölvuleiki þá heldur fartölvan gæðum í hámarki en á sama tíma sparar orkunotkun og lengir því rafhlöðuendinguna.
FHD AMOLED skjar
15,6" skjárinn birtir myndir í skarpri Full HD 1080p upplausn. AMOLED tæknin er sparneytin og framkallar nákvæmari liti og dýpri svarta en hefðbundir LED skjáir.
Geymslupláss
256GB M.2 NVMe PCIe SSD sem tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfinu og bætir hraðann á gagnaflutningi.
Thunderbolt 4
Með Thunderbolt 4 tækni geturðu flutt gögn með allt að 40 Gbps og notað tvo 4K skjái eða einn 8K skjá.
Tengimöguleikar
- 1x HDMI
- 1x Thunderbolt 4 tengi
- 1x USB-C
- 1x USB-A 3.0
- Wi-Fi 6, Bluetooth 5.1
- microSD minniskortalesari
- 3,5 mm sambyggt heyrnartóla- og hljóðnematengi
Aðrir eiginleikar
- Vefmyndavél
- Windows 10 Home 64-bit
- 4-cell lithium-ion rafhlaða
Í kassanum
- 65W USB-C hleðslutæki
- Flýtivísir